Advertisement
Klár í slaginn Prenta Rafpóstur
mánudagur 27. júní 2011
stakkur_og_diddi Stakkur og Diddi  á LM2006. Mynd/Axel Jón
Fjölskyldan frá Oddhóli er komin á mótsstað og klár í landsmótsslaginn. Stakkur er vel undirbúinn og í góðu formi fyrir A-flokkinn. Einnig eru Jarl og Diddi skráðir í meistaraflokkinn í Tölti.

Sylvía mætir með gæðinginn Þröst frá Hólum í A-flokkinn en þeim hefur gengið vel á keppnisbrautinni. Hún verður svo með Þóri frá Hólum í B-flokknum og Árni Björn etur kappi á Firru Gustsdóttur frá Hóli frá Þingnesi. Sara keppir svo í ungmennaflokki á Ögra frá Oddhóli. Oddhóll óskar hestamönnum til hamingju með LM2011 og keppnisfólki góðs gengis.

 

 
< Fyrri   Næsti >
 
 
 
 
Höfundarréttur © 2010 Oddhóll - Allur réttur áskilinn.
 
 
 
Design by Next Level Design / Script by Joomla!